Kim og Kanye flytja loksins út frá Kris

Það eru komin þrjú ár síðan Kim og Kanye fluttu heim til Kris Jenner og hafa þau búið þar með börnin sín tvö, en nú er svo komið að þau eru að flytja í húsið sitt í Hidden Hills. Húsið hefur verið í yfirhalningu frá því þau keyptu það fyrir þremur árum. Eftir tvö ár fannst Kanye húsið ekki að sínum smekk, svo hann skipti algjörlega um skoðun og keypti annað hús í Bel Air, sem síðan var gert upp og munu þau flytja inn í það hús tímabundið.

Sjá einnig: Þú hefur ekki séð Kim og Kanye svona áður

32A854F200000578-3515214-image-a-16_1459326338892 32A6121B00000578-3515214-image-a-17_1459326376065

Flutningur í tímabundið húsnæði: Kim og Kanye keyptu annað hús, sem þau eru að flytja inn í á meðan húsið hér að neðan hefur verið í endurbótum.

32A6109900000578-3515214-image-a-14_1459326290586

Eins og húsið var fyrir og eftir breytingar Kanye.

Sjá einnig: Kíktu í heimsókn til Kim og Kanye

32AAD95500000578-3515214-image-a-38_1459329159158

SHARE