Kim og Kanye nefna barnið North West

E! News hefur staðfest það að Kanye West og Kim Kardashian hafa nefnt dóttur sína Norht West, stúlkan hefur ekkert millinafn og verður kölluð Nori. Það er því ekkert til í þeim fréttum að Kim hafi ætlað að nefna barnið nafni sem byrjaði á K, en því var greint frá í öllum slúðurmiðlum vestanhafs.

Aðstandendur parsins segja að stúlkan sé með svart slétt hár og mikið af því! Stúlkan líkist þeim báðum en er samt líkari móður sinni.

Hvenær ætli við fáum að sjá myndir?

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here