Kim og Kanye West kaupa rándýran bílstól fyrir barnið

Kim Kardashian og Kanye West eiga ekki í vandræðum með það að eyða peningum. Þau keyptu sér klósett úr gulli nýlega og eru ekkert að spara pening þegar kemur að litlu dóttur þeirra North West. Parið keyptu bílstól fyrir Nori litlu sem kostar 1,500 dollara sem eru um 144 þúsund íslenskar krónur.

Bílstóllinn heitir Orbit Baby G2 og er lúxusvara. Í bílstólnum er skyggni sem ver barnið fyrir UV geislum sólarinnar. Mynd náðist af stólnum í bíl ömmu barnsin, Kris Jenner.


Hér má sjá mynd af klósettinu sem parið keypti. Klósettið kostar tæpar níu milljónir.

 

SHARE