Ekki er skrítið að systurnar Kim og Kourtney Kardashian hafi ákveðið að skella sér á hlýja ströndina á Miami eftir að hafa verið í rokinu og kuldanum á Íslandi.

Sjá einnig: Kourtney sýnir á sér rassinn í heitum potti á Íslandi

Litlu frænkurnar North og Penelope eiga kannski mikið af rándýrum leikföngum, en kunna þó klárlega að meta að leika sér eins og önnur börn á ströndinni.

Mæðgurnar klæddu sig allar í stíl, þrátt fyrir að Kim virtist hafa gleymt strandarfötunum sínum heima, því hún var samfestingi með síðum skálmum og í kápu yfir, sem virtust bæði vera úr þykkur efni. Það er kannski ennþá hrollur í greyinu eftir að hafa verið hér á landi.

Sjá einnig: Er Kourtney virkilega að hitta Justin Bieber eftir allt saman?

 

33743A2E00000578-3554959-image-a-77_1461392607084

33743A8A00000578-3554959-image-a-78_1461392625227

Sjá einnig: Scott: „Ég mun aldrei hætta að elska Kourtney“

33743A9A00000578-3554959-image-a-75_1461392585252

33743AC600000578-3554959-image-a-86_1461392676152

33743AE600000578-3554959-image-a-88_1461392737940

33743B0600000578-3554959-image-a-93_1461392976277

337437DB00000578-3554959-image-a-76_1461392599408

337439F200000578-3554959-image-a-73_1461392543371

337463FC00000578-3554959-image-a-72_1461392543368

3374393D00000578-3554959-image-a-90_1461392758030

SHARE