Kim stelur senunni í skartgripaveislu í Cannes

Kim er ekki þekkt fyrir annað en að fara alla leið þegar kemur að viðburðum. Í þetta skiptið var Kim í sérstakri stjörnuprýddri De Grisogono veislu, sem haldin var í Frönsku Rivierunni.

Sjá einnig: Kim var vakin á mæðradaginn með strengjasveit

Kim var í fylgi með Fawas Gruosi, sem er framkvæmdastjóri De Grisogono og var hún íklædd skarti frá toppi til táar. Kjóll hennar var alsettur glitrandi steinum og var Fawas afar lukkulegur að sjá með þessa frægu og fallegu konu upp á arminn.

Sjá einnig: Kim í silfri og Kanye með linsur á Met Gala

Gríðarlega þétt dagskrá er hjá Kim þessa dagana og var hún nýkomin úr flugi frá New York, þar sem hún hafði verið viðstödd athöfn þar í borg deginum áður. Ekki bar á þreytu hjá Kim eftir 8 klukkustunda flug og skartaði hún sínu fegursta bæði á dreglinum og uppi á armi Fawas Gruosi.

Sjá einnig: Skemmtilegar myndir af Kim og fylgdarliði í Bláa Lóninu

 

 

344EC96900000578-3595595-Smoke_gets_in_your_eyes_The_reality_TV_star_went_for_heavily_smo-a-21_1463519743670

344F91B000000578-3595595-Stealing_the_show_Kim_Kardashian_looked_amazing_as_she_arrived_a-m-27_1463519750039

344FE81B00000578-3595595-image-a-74_1463522590169

344FE15700000578-3595595-image-a-41_1463521679769

344FEB7F00000578-3595595-image-a-60_1463522392070

344FEBB300000578-3595595-image-a-33_1463521535075

3450C8BD00000578-3595595-image-a-95_1463533219574

3451F0AA00000578-3595595-image-a-47_1463556941594

3450155F00000578-3595595-image-a-93_1463533096316

3452489E00000578-3595595-image-a-26_1463556329767

SHARE