Kim tætir af sér fötin í Mexíkó

Kim var stödd á Punta Mita í Mexíkó á dögunum og naut hún þess í botn að klæðast allskyns efnislitlum fötum. Til að byrja með lét hún sjá sig með börnin sín North og Saint á ströndinni en nú var hún að slaka á með vinum og vitanlega ljósmyndurum.

Sjá einnig: Kim hefur alltof mikið að gera

Kim tók einnig aðstoðarkonu sína Steffanie Sheppard með og nýju vinkonu sína, módelið Jasmine Sanders, með sér, en Jasmine hefur gefið sjálfri sér nafnið gyllta barbídúkkan.

Ekki bar á öðru en að Kim væri hæstánægð með líkama sinn eftir að hafa farið í laser svuntuaðgerð og haldið sig grimmt við Atkins mataræðið og því vitanlega við hæfi að hún léti smella af sér einhverjum góðum ljósmyndum í tilefni þess.

Sjá einnig:Kim fer með börnin sín á ströndina

 

 

 

378D8A1400000578-3756985-image-a-78_1472065079199

378D8A2000000578-3756985-She_has_a_bright_future_The_toned_temptress_wore_pink_shiny_sung-m-133_1472070240610

378D896200000578-3756985-image-m-94_1472065751725

378D896E00000578-3756985-image-m-92_1472065715207

378D8A6500000578-3756985-Her_new_bestie_Here_Kim_is_spotted_walking_on_the_beach_with_her-m-96_1472066067471

378D8A5500000578-3756985-image-m-71_1472064893061

378D8A2900000578-3756985-image-a-60_1472064807824

SHARE