Kisa sem brosir fyrir myndavélina

Lauren Boutz er háskólanemi sem hefur tekið að sér nokkra kettlinga fyrir Animal Welfare Department í Albuquerque.

Á nýlegri mynd sem Lauren tók af kettlingunum þegar þeir voru 5 vikna var þó einn kettlinganna sem stal senunni algjörlega. Hún heitir Blossom og brosir fallega fyrir myndavélina.

Lauren sagði: „Blossom er algjör díva en hún kann að brosa fyrir myndavélina.“

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here