Kisi lætur bara sjá sig ef einhver er að deyja

Þetta er enginn venjulegur köttur og starfsfólk dvalarheimilisins Steere House segja að kisinn, sem heitir Oscar, sé haldinn undraverðu innsæi.

Oscar er ekkert sérstaklega vinalegur en alltaf þegar einhver sjúklingur er að nálgast sín seinustu andartök, kemur Oscar alltaf á svæðið. Stundum er hann bara á gluggakistunni hjá þeim sjúka en stundum fer hann að kúra hjá viðkomandi í rúminu.

Englar koma í ýmsum myndum.

SHARE