Kokteill sem heitir Kerasi – Uppskrift

Á grísku þýðir ,,kerasi” kirsuber, enda býr þessi drykkur yfir miklu kirsuberjabragði. Þetta er yndisleg blanda af kirsuberja- og ferskjubragði.

Uppskrift

60 ml ferskju vodka
30 ml kirsuberja puree (nóg að blanda kokteil-kirsuberjum sem fást í búðinni)

15 ml ferskjulíkjör
15 ml kirsuberjabrandy

15 ml sítrónusafi

Freyðivín
Kirsuber

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here