Köld jarðaberjasúpa – Uppskrift

Þessi súpa er æðislega bragðgóð.

Uppskrift

Fyrir 2

Efni:

•          400 gr jarðarber, skoluð og laufin skorin af

•          2 msk  amaretto líkjör

•          1 msk sykur (meiri eða minni sykur eftir smekk!)

•          Myntulauf (ef fólk vill)

Aðferð:

Blandið vel (í blandara)

Kælið þar til á að borða súpuna

Skreytið með myntulaufum og jarðarberjum

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here