Komdu í veg fyrir að þynnkan hafi áhrif á útlitið

Vafalaust er einhverjir sem enn glíma við dálitla þynnku eftir eina mestu djammhelgi ársins. Hérna eru fáein ráð sem gott er að kíkja á og jafnvel tileinka sér – bara svona til þess að líta sæmilega út þó timburmennirnir séu ekki alveg horfnir.

Sjá einnig: 22 merki um að þú sért að nálgast þrítugt

SHARE