Kona ætlar sér að verða fyrsta konan sem giftist heilmynd

Spænska listakonan Alicia Framis ætlar sér að verða fyrsta konan í heiminum sem ætlar að giftast heilmynd (hologram)sem er búin til af gervigreind. Heilmyndin hefur fengið nafnið AiLex og er Alicia mjög dugleg að setja inn færslur á Instagram.

Í einni færslunni skrifa Alicia: „Þetta er rómantískt samband á milli konu og gervigreindar.“

Við hvetjum ykkur til að fylgjast með Aliciu finna ástina í heilmyndinni sinni og hlökkum til að sjá framhaldið.

SHARE