Kona með blóm í skegginu – Brúðarmyndir

Hin 23 ára gamla Harnaam Kaur er með nokkuð sem heitir hirsutism eða ofloðna. Það veldur því að hún er með óvenjulegan hárvöxt í andlitinu sem lýsir sér sem skeggvöxtur. Nú hefur Harnaam ákveðið að hætta að raka sig og leyfa andlitshári sínu að vaxa og nú situr hún fyrir í brúðarmyndatöku, þar sem hár hennar eru skreytt listilega með blómum.

Henni hafði lengi liðið illa út af útliti sínu en ákvað einn daginn að hún vildi ekki láta það stjórna lífi sínu og ákvað að skipta um trú og valdi Skih, sem er trú sem bannar að hár sé klippt. Eftir það fór henni að líða betur með sjálfa sig og leyfði hárinu að vaxa.

2A2AD23400000578-3147039-Louisa_first_became_aware_of_Harnaam_after_seeing_her_portrait_i-a-12_1435838340728

Harnaam ákvað að skipta um trú: Trúin bannar að klippa hár.

2A258B2D00000578-3147039-image-a-62_1435835439317

Sjá einnig: Innblásið af Indlandi

2A258B3A00000578-3147039-Harnaam_Kaur_has_has_polycystic_ovary_syndrome_which_has_cause_h-a-58_1435835411287

Hún lætur ekki skeggvöxtinn hafa áhrif á vellíðan sína lengur

2A258B2400000578-3147039-South_London_based_photographer_Louisa_Coulthurst_invited_her_to-a-59_1435835418495

Sjá einnig: Ganges fljótið á Indlandi – Varúð ekki fyrir viðkvæma

2A258B3100000578-3147039-image-a-63_1435835445714

2A258B3500000578-3147039-image-a-61_1435835432479

2A258B4800000578-3147039-image-a-60_1435835424268

 

 

Heimildir: Dailymail

SHARE