Kona rífur hraðbanka í sundur með berum höndum

Hér má sjá öryggismyndatökur af ótrúlegu atviki í kínverskri verslunarmiðstöð en konan á myndbandinu horfir á eftir kreditkortinu sínu inn í hraðbankann þegar hún ætlar að taka út peninga. Ḱonan tekur í stuttu máli sagt æðiskast, grípur með berum höndum um hraðbankann og rífur hann bókstaflega í sundur.

Konan virðist róleg á myndbandinu og gerir enga tilraun til að flýja þegar lögreglan er kölluð til á staðinn en hún er síðar handtekin og færð í fangageymslur.

 

Þvílíkur styrkur!

SHARE