Kona sem föst er í barnslíkama eignast kærasta

Kona sem er „föst í líkama barns“ hefur opnað sig um líf sitt í þáttunum I Am Shauna Rae, sem heita eftir nafni konunnar. Shauna er 116 cm en vegna heilaæxlis sem Shauna fékk þegar hún var lítil og lyfjameðferðin var með þær óvæntu aukaverkun að hún hætti að stækka.

Maðurinn, sem heitir Dan, kynntust þegar hann sendi henni einkaskilaboð og blóm og sagði henni að hún væri frábær fyrirmynd. Þar hófst þeirra krúttlega samband.

SHARE