Kona sem hefur farið í gegnum kynleiðréttingarferli á sér ósk – Myndband

Carmen Carrera er kona sem hefur farið í gegnum kynleiðréttingarferli á sér þann draum að taka þátt í tískusýningu Victoria´s Secret í næstu viku. Hún fór af stað með undirskriftasöfnun og það eru komnar yfir 23 þúsund undirskriftir til að styðja við bakið á stúlkunni.

Screen shot 2013-11-10 at 13.25.33

Þetta hefur farið út um allt og aðdáendur mínir segjast vilja sjá mig á tískusýningunni,“ segir Carmen.

Hér geturðu séð mynd af þessari gullfallegu stúlku sem var tekin fyrir allt kynleiðréttingarferlið og breytingin er alveg ótrúlega flott!

Screen shot 2013-11-10 at 13.26.58

 

SHARE