Konan sem vaknaði kínversk – Heimildarmynd

Sarah Colwill er frá Plymouth var send á spítala með, það sem virtist vera, alvarlegt mígreni. Þegar hún vaknaði nokkrum tímum síðar, var hún kominn með rosalegan kínverskan hreim.

Þessi saga hennar er með ólíkindum!

SHARE