Konan hans vildi ekki láta taka af sér óléttumyndir. Hann vildi láta henni líða betur með sig sjálfa og líkama sinn svo hann lét taka „óléttu“myndir af sér í staðinn.
Mætti kannski kalla þetta bjórbumbumyndir?
Þetta eru bara nokkuð flottar myndir!
Er þetta ekki sönn ást?