Konur eru víst fyndnar!!

Það er fátt sem pirrar mig jafn mikið eins og þegar ég heyri karlmenn segja „konur geta ekki verið fyndnar!“. Það er eins mikil vitleysa eins og að segja að karlmenn geti ekki sett í þvottavél eða þrifið klósett. Ég þekki margar fyndnar konur og ég veit líka um marga karla sem eru ekkert fyndnir. Það getur auðvitað verið spurning um hvernig húmor hver og einn hefur. Eitthvað sem mér finnst fyndið, finnst einhverjum alveg glatað. Svoleiðis er það bara.

Þegar ég sá þetta á Bored Panda stóðst ég ekki mátið að birta það sem mér fannst fyndnast!

Sjá einnig: Húsráð sem eru aðeins of fyndin

Sjá einnig: 5 hlutir sem eiga EKKI að fara inn í leggöng

SHARE