Konur reyna að pissa í pissuskálar í fyrsta sinn

Hefur maður ekki oft óskað þess að maður gæti pissað með jafn lítilli fyrirhöfn og strákar? Á meðan þeir geta pissað nánast hvar sem er og hvenær sem er þá þurfum við að girða alveg niður um okkur og vera með rassinn út í loftið til að geta pissað úti. Ekki sanngjarnt.

 

Sjá einnig: Þú skalt alltaf sturta niður áður en þú ferð á klósettið í Ástralíu

Hér er bráðfyndið myndband sem sýnir konur reyna að pissa í pissuskálar fyrir karla!

SHARE