Konur.

Mér finnst þetta alltaf fallegt;

Það er alveg sama hvað þú gefur konu, henni tekst alltaf að gera eitthvað dásamlegt úr því.

Gefðu henni sæði og hún mun gefa þér barn.
Gefðu henni hús og hún mun gefa þér heimili.
Gefðu henni mat og hún mun gefa þér dýrðlega máltíð.

Brostu til hennar og hún mun gefa þér hjarta sitt.
Hún margfaldar og stækkar  allt sem þú gefur henni.

Og því er það að ef þú ferð illa með hana ……… skaltu aldeilis gæta þín.

„Þér er betra að fara að segja bænirnar þínar af því að hún mun einskis svífast til að ná sér niðri á þér!”

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here