Korkur – Umhverfisvænn en ótrúlega flottur – Myndir

Einu sinni var korkur bara notaður í vínflöskur og var mjög vinsæll sem gólfefni á tímabili en í dag er fólk farið að velja meira parket eða flísar frekar en korkinn.  En Corkway er fyrirtæki í Portúgal sem framleiðir ótrúlega flottar vörur úr korki.

Korkurinn er ekki bara flottur heldur er efnið í hann ódýrt og svo er hann umhverfisvænn líka.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here