Kostir og gallar nokkurra áhrifavalda á Íslandi

Öll höfum við okkar kosti og galla og við vitum það. Það er gaman að velta stjörnuspeki fyrir sér og sjá hvað á við mann sjálfan og hvað ekki. Við ákváðum, til gamans að taka saman hvaða áhrifavaldar væru í hvaða stjörnumerki og hverjir kostir og gallar þess merkis er.

Hrúturinn

Kostir Hrútsins Ókostir Hrútsins
Jákvæð/ur Stuttur í þeim þráðurinn
SkapandiStundum sjálfselsk/ur
Heiðarleg/ur Kærulaus
Sjálfsörugg/urÓþolinmóð/ur
Hugrökk/rakkur Lítið umburðarlyndi
Góð/ur að skipuleggja sigÞarf mikla viðurkenningu og samþykki
Metnaðarfull/urKeppnisskapið á það til að koma þeim í vanda

Áhrifavaldar í Hrútnum:

Nautið

Kostir NautsinsÓkostir Nautsins
Vel gefin/nLeti
Heiðarleg/urÞrjósk/ur
Dugleg/urAfbrýðisöm/samur
Skipulögð/lagðurÓjafnvægi
Eiga til að vera mjög áreiðanlegOf mikil fullkomnunarárátta
Skilningsrík/urVilja EIGA maka sinn
Góðhjörtuð/aðurUppreisnargjörn/gjarn

Áhrifavaldar í Nautinu:

Tvíburinn

Kostir TvíburansÓkostir Tvíburans
Góð/ur í samskiptumÓákveðin/n
Skörp/skarpurEirðarleysi
Sterk/urBarnaleg/ur
Gjafmild/urÓstundvís
Trygg/urKvíðin/n
Sanngjarn/gjörnHvatvís
Vandvirk/urForvitin/n

Áhrifavaldar í Tvíburunum:

Krabbinn

Kostir KrabbansÓkostir Krabbans
Traust/urOf viðkvæm/ur
VerndariSkapstygg/ur
Gott innsæiHefnigjarn/gjörn
Varkár Óörugg/ur
Frjótt ímyndunaraflSvartsýn/n
Þrautseig/urVantreystir fólki
SannfærandiTuðari

Áhrifavaldar í Krabbanum:

Ljónið

Kostir LjónsinsÓkostir Ljónsins
Sjálfsörugg/urEgóisti
Ástríðufull/urÓþolinmóð/ur
Sterk/urSjálfmiðuð/aður
Gjafmild/urStjórnsöm/samur
Náttúrulegur leiðtogiAfbrýðisöm/samur
Ákveðin/nAthyglissjúk/ur
Klár Barnaleg/ur

Áhrifavaldar í Ljóninu:

Vogin

Kostir VogarinnarÓkostir Vogarinnar
Vinaleg/urÓákveðin/n
KurteisÓþolinmóð/ur
Tillitsöm/samurStjórnsöm/samur
Með sterka réttlætiskenndÁ það til að vera sjálfhverf/ur
HeillandiÁ til að vera áhugalaus
Réttsýn/nHefnigjörn/gjarn
Sanngjarn/gjörnYfirborðskennd/ur

Áhrifavaldar í Voginni:

Meyjan

Kostir MeyjunnarÓkostir Meyjunnar
Dugleg/urGagnrýnin/n
SkapandiÞrjósk/ur
Þolinmóð/urMikil fullkomnunarárátta
Áreiðanleg/urSvolítið stíf/ur
HógværErfitt með að aðlagast
Hjálpsöm/samurLágt sjálfsmat
Traust/urEiga til að vera köld í framkomu

Áhrifavaldar í Meyjunni:

Sporðdrekinn

Kostir SporðdrekansÓkostir Sporðdrekans
Hugrökk/rakkurStjórnsöm/samur
Þrautseig/urHefnigjörn/gjarn
Trúr sínumLokuð/aður
Heiðarleg/urLáta illa af stjórn
Metnaðarfull/urÞrjósk/ur
Sjálfstæð/ur í hugsunLangrækin/n
Heillandi með eindæmumAfbrýðisöm/samur

Áhrifavaldar í Sporðdrekanum:

Bogmaðurinn

Kostir BogmannsinsÓkostir Bogmannsins
Heiðarleg/ur Skapstór
Sanngjörn/gjarnÓþolinmóð/ur
Fyndin/nKlaufaleg/ur
Elskar frelsiðKærulaus
HvatvísÞrjósk/ur
Jákvæð/urOfhugsar allt
Trú sínu fólkiSækist eftir sviðsljósinu

Áhrifavaldar í Bogmanninum:

Steingeitin

Kostir SteingeitarinnarÓkostir Steingeitarinnar
Metnaðarfull/urVinnualki
Dugleg/urÞrjósk/ur
Ábyrg/urSvartsýn/n
Ákveðin/nAlvarleg/ur
Skipulögð/lagðurGagnrýnin/n
Viðkvæm/urÞung/ur í skapi
Trygg/urVantreystir fólki

Áhrifavaldar í Steingeitinni:

Vatnsberinn

Kostir VatnsberansÓkostir Vatnsberans
Heiðarleg/urSmámunasöm/samur
SkapandiÓútreiknanleg/ur
Friðsæl/lKaldhæðin/n
Öfgafull/urUppreisnargjörn/gjarn
Mislynd/urOfhugsar allt
Sjálfstæð/ur Óþolinmóð/ur
FróðleiksfúsÁ erfitt með að leita sér hjálpar

Áhrifavaldar í Vatnsberanum:

Fiskurinn

Kostir FisksinsÓkostir Fisksins
Jákvæð/urViðkvæm/ur
Listræn/n Mislynd/ur
Einlæg/urLöt/latur
Ljúf/urÓákveðin/n
Rómantísk/urForðast að takast á við vandamálin
Samúðarfull/urAuðblekkt/ur
Með opinn hugaÞrjósk/ur

Áhrifavaldar í Fiskinum:

SHARE