Köttur við einlægan Ukule-sönglara: „Hættu þessu góli!”

Ok. Svo kannski er ljótt að blóta gæludýrum og allt það. Samt er þetta svo fyndið og það sérstaklega af því að stúlkan í myndbandinu er að syngja um ótta sinn við tannlækna og ljóta myrkrið.

Kötturinn kann í það minnsta ekki að meta sólótakta eiganda síns. Hvað þá sönglið. „Farðu út með þetta gól, kona” hugsar kötturinn örugglega og stekkur á myndavélina. „Út, sagði ég …”

 

SHARE