Ég veit ekki með ykkur, en ég er búin að horfa aðeins of oft á þetta myndband og skelli jafn oft uppúr. En kötturinn Milo náði að vídeóbomba eigandann sinn þegar hún var að taka upp yoga æfinguna sína.  En hún skrifaði „skíthællinn hann Milo“  eyðilagði myndbandið mitt og náði að henda upptökuvélinni um koll.

 

Hvað spilaðir þú myndbandið oft?

SHARE