Kourtney Kardashian farðalaus á stefnumótakvöldi

Kourtney Kardashian (41) og Travis Barker (45) voru sæt saman á stefnumótakvöldi í gær á Nobu í Malibu. Kourtney og Travis héldust í hendur og nutu sín vel og voru afslöppuð í félagsskap hvors annars. Kourtney var ómáluð og frískleg, og Travis í ermalausum bol og gallabuxum.

Sjá einnig: Hann kemur dómurunum vel á óvart

Dagana á undan höfðu þau verið með börnunum sínum, bæði hans og hennar og er greinilegt að þau eru farin að verða nánari sambandið orðið alvarlegt.

SHARE