Kourtney Kardashian (33) var allt föstudagskvöldið í geðshræringu því Scott Disick fór út á lífið með systur hennar, Kim, í Dubai og lét sig svo hverfa.
Dramað leystist svo, en á laugardagskvöldinu fór Kourtney út á skemmta sér með vini sínum og meintri hjásvæfu, Justin Bieber.
Kourtney var í sínu fínasta pússi í gegnsæjum bol þar sem geirvörtur hennar fengu að njóta sín.
Þó það séu 15 ár á milli Justin og Kourtney virðast þau eiga ýmislegt sameiginlegt og því þau halda vinskap sínum alltaf í gangi. Heimildarmaður segir Kourtney hafa farið að hitta Justin Bieber til þess að hefna sín á Scott Disick, því Scott sé ekki hrifinn af því að hún fari út að skemmta sér án hans.
Heimildir: DailyMail