Kraftaverk á flugvellinum – Myndband

„Hvað viltu fá í jólagjöf“ var spurning sem bláklæddur jólasveinn lagði fyrir viðskiptavini flugfélagsins WestJet. Svörin létu ekki á sér standa, einum langaði í Samsung Galaxy, aðrir vildu bara fá sokka og nærbuxur og sumir báðu um leikfangalestir.
Það sem viðskiptavinunum grunaði ekki var hvað biði þeirra að flugi loknu.

SHARE