Kraftaverkastúlkan

Heimildarmynd kvöldsins fjallar um sannkallað kraftaverkabarn! Audrey Marie Santo var ósköp venjuleg stúlka þegar hún lenti í því að detta ofan í sundlaug þegar hún var 3 ára. Hún drukknaði en var lífguð við. Þrátt fyrir að vera í dái framkvæmir hún samt kraftaverk.

Trúir þú á kraftaverk?

SHARE