Kremuð þakíbúð í Berlín

Glerhurðir úr holinu inn í alrýmið

Þessi fallega þakíbúð er staðsett í hjarta Berlínar. Íbúðin er á tveimur hæðum með góðum svölum með útsýni yfir borgina og heitum potti. Íbúðin er hlýleg enda haldist við að sækja í kremaða undirtóna og fallegan við, látlaus húsgögn og fallega aukahluti. Það var Ando Design stofan sem sá um alla hönnun að innan og má með sanni segja að árangurinn er vægast sagt glæsilegur.

SHARE