Kristen Bell talar um þunglyndi sitt og kvíða

Stórleikkonan Kristen Bell talar um að það hvernig er að lifa með þunglyndi og kvíða. Henni var sagt af móður sinni þegar hún var 18 ára gömul að mikið væri um ójafnvægi af seratónín í fjölskyldunni og hefur hún alltaf getað talað um þetta vandamál og þá sérstaklega við móður sína.

Sjá einnig: Hvernig lýsir félagslegur kvíði sér?

 

Ég titra smá þegar ég held að fólki líkar ekki við mig…

 

SHARE