Kristen Stewart komin með nýja kærustu

Svo virðist sem Kristen Stewart (25) hafi fundið ástina í París með frönsku söngkonunni SoKo (30). Þær leiddust og kysstust á götum borgarinnar en engar frekari staðfestingar hafa fengist á sambandi þeirra, fyrir utan að þær hafa sést saman í faðmlögum og kossaflensi bæði í heimaborg Kirsten Los Angeles og í París.

Sjá einnig: Kristen Stewart nýtt andlit CHANEL

 

SoKo er nokkuð óþekkt í heiminum en í Frakklandi hefur hún getið sér til frægðar síðasta áratuginn, bæði sem leikkona og söngkona.

Sjá einnig: Kristen Stewart skrifar ljóð – Sjáðu það hér!

322A3D5B00000578-0-image-m-19_1457911742856

322FFE0F00000578-3493801-Mon_amour_Kristen_Stewart_strolls_hand_in_hand_with_SoKo_as_they-a-87_1458067841022

323831FC00000578-3493801-image-m-76_1458066975267

323832C600000578-3493801-image-m-77_1458067034133

Sjá einnig: Kristen Stewart valin ljótasta stjarnan- Sjáið listann hér

323836B700000578-3493801-image-m-86_1458067591485

323837B600000578-3493801-image-a-74_1458066738462

3238379A00000578-3493801-image-m-78_1458067100011

SHARE