Krókódíll réðist á par í sundlaug

Það er svakalega notalegt að hafa sundlaug út af fyrir sig og fá sér sundsprett að kvöldi til. Þetta par hafði það notalegt þegar krókódíll stakk sér ofan í laugina hjá þeim og réðst á þau. Í fréttinni segir að krókódíllinn hafi verið um 6 fet sem eru rúmir 180 cm.

Sjá einnig: 6 menn nauðguðu 16 ára gamalli stúlku – Voru látnir slá grasið í kringum lögreglustöðina í refsingarskyni

 

Konan er sérstaklega heppin að hafa komist undan en krókódíllinn réðist á hana tvisvar eins og sést á myndbandinu.

Hún er með nokkur bitför á sér en slappa ótrúlega vel.

 

https://www.youtube.com/watch?v=nQRUzVR9vlM&ps=docs

SHARE