Krúttsprengja! – Letidýr klappar hundi

Það er eitthvað svo ógurlega krúttlegt við letidýr. Þau eru svo sæt að mann langar bara að taka þau með sér heim. Hérna er letidýr að klappa hundi og svo má sjá að það er eins og hann brosi þegar hann lítur upp.

Sjá einnig: Frábær ráð fyrir alla gæludýraeigendur

SHARE