Kúrvinnustofa – Bannað að kyssast! – Myndband

Það kostar um 6000 kr íslenskar að vera með í kúrhóp tvisvar í mánuði og gera bara nákvæmlega það, kúra. Þessi kúrvinnustofa er staðsett í London og það voru þau Anna Nathan 36 ára og Neil Urquhart 42 ára sem byrjuðu þetta í upphafi.

Ferlið sem hvert skipti felur samt ekki bara í sér kúr enda stendur það yfir í fjórar klukkustundir í senn.  Þátttakendur byrja á því að kynnast og þú þarft alls ekki að gera neitt sem þú vilt ekki gera. Þú verður að vera fullklædd/ur allan tímann og skilja kynorkuna þína eftir fyrir utan og það er stranglega bannað að kyssast.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here