Kylie Jenner bætir við bílaflotann

Það er munur að vera 18 ára og eiga glænýtt ökutæki. Ég tala nú ekki um ef maður er 18 ára og á þrjár splunkunýjar glæsikerrur eins og Kylie vinkona okkar Jenner.  Kylie sýndi fylgjendum sínum á Snapchat nýjasta bílinn í flotanum á síðasta laugardag.

Sjá einnig: Það er STÓRFÍNT að vera vinkona Kylie Jenner

Nýjasta viðbótin er hvorki meira né minna en eitt stykki Rolls Royce. Sem kostar litlar 50 milljónir.

2D0F348400000578-3258759-image-m-2_1443920986042

2D0B7CA600000578-3258759-image-a-4_1443890311048

2D0B862C00000578-3258759-Stepping_in_Kylie_then_takes_it_out_for_a_spin_in_Los_Angeles_wi-m-3_1443892556274

Kylie sest undir stýri.

2D0F3F4700000578-3258759-image-a-5_1443921098239

SHARE