Kylie Jenner (22) elskar að deila myndum af sér og elskar enn meira að fá mikil viðbrögð.

Hún deildi þessum myndum í dag á Instagram hjá sér, en á myndunum klæðist hún kjól sem er með dýramynstri. Kjóllinn er voðalega fínn en í dagsbirtu varð hann gegnsær.

Kylie er alltaf glæsileg og í birtunni sést óaðfinnanleg húð hennar og augnhárin eru alveg geggjuð.

SHARE