Kendall Jenner fagnaði 20 ára afmæli sínu í vikunni og að sjálfsögðu blés fjölskylda hennar til veislu þar sem ekkert var til sparað. Mesta athygli í veislunni vakti þó yngri systir Kendall, Kylie Jenner, en hún mætti í stórglæsilegum appelsíugulum samfestingi – sem auðvitað var passlega áberandi. Segja má að útlit Kylie hafi verið í anda Kleópötru.
Sjá einnig: Kylie klæðir sig í stíl við kærastann