Kylie Jenner þvertók fyrir að hýsa Kim og Kanye

Miklar endurbætur standa yfir á húsnæði Kim Kardashian og Kanye West og hafa þau verið tilneydd til þess að dvelja annarsstaðar á meðan. Í nýjasta þættinum af Keeping Up With the Kardashians, sem sýndur verður um helgina, má sjá þegar Kim spyr yngstu systur sína, Kylie Jenner, hvort hún megi búa hjá henni tímabundið.

Það stóð ekki á svari.

Frekar myndi ég reka mig á hol.

SHARE