Kylie klæddist sérstökum fötum á Valentínusardaginn

Kylie Jenner hélt Valentínusardaginn hátíðlegan í New York með kærasta sínum Tyga. Þau fögnuðu deginum með því að fara í þyrluflug yfir borgina og frelsisstyttuna áður en þau snæddu rómantískan kvöldverð í Stóra Eplinu.

Sjá einnig: Kylie er alveg óð í rassa- og brjóstastækkunarkrem

Klæðaburður hennar og hár vakti athygli, þar sem hún var með ljósbleikt hár og klædd í glansandi gulllitaðar velúr buxur og jakka í stíl. Til að verjast kuldanum í New York smellti hún sér í ljósgráan feld með hettu, sem gerði útlit hennar aðeins ævintýralegra í leiðinni.

Sjá einnig: Blac Chyna apar eftir Kylie Jenner

3136DE1D00000578-0-image-m-213_1455491632127

Sjá einnig: Leita tyga Fékk senda mynd af typpinu á Tyga

3136DE2400000578-0-image-m-215_1455491765673

31395AB100000578-3447503-image-m-31_1455521832555

31395B6B00000578-3447503-image-m-36_1455521984084

31395B6F00000578-3447503-image-m-34_1455521914003

313958F300000578-0-image-a-17_1455520609978

SHARE