Það er búið að banna nýja tónlistarmyndband Kylie Minogue á dagtíma á MTV. Það má ekki sýna myndbandið fyrr en eftir miðnætti og sett hefur verið viðvörunarskilti í byrjun myndbandsins, en þar eru foreldrar varaðir við því að myndbandið þykir of djarft fyrir ungdóminn.

Útgáfufyrirtæki Kylie reynir þó að fá MTV og aðrar stöðvar að sýna það hvenær sem er á daginn og vilja þeir meina að nóg  sé að viðvörunarskiltið sé fyrir framan. Hvort svo að MTV breyti skoðun sinni á  eftir að koma í ljós

 

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”j3VjJKKVNew”]

 

SHARE