Þórunn Antonía mætti í viðtal hjá Eddu Falak á dögunum og opnaði sig um æsku sína, ferilinn, veru sína á Stuðlum, kynni af stórstjörnum og fleira. Þótt hún sé ung hefur hún upplifað allskonar krefjandi og ævintýralega hluti í tónlistinni.

Þórunn fór um 18 ára gömul til útlanda og fór að vinna í tónlistinni með allskonar stórum nöfnum í bransanum.

SHARE