Kynhlutverkunum snúið við – Myndband

Í frönsku stuttmyndinni Majorité Opprimée (Kúgaður meirihluti) er hlutverkum kynjanna snúið við.
Athyglisverð mynd sem sýnir vel kúgun kvenna í orði og athöfnum í heimi sem enn er að mestu stjórnað af karlmönnum.
Er ekki löngu kominn tími á breytingar?

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”kpfaza-Mw4I”]

SHARE