Kynlíf í sturtu: Kyngimagnað eða hrikalega ofmetið?

Það hljómar voðalega vel. Í huganum er það mögulega sjúklega sexý. En þegar á hólminn er komið er það agalega blautt, sleipt, óþægilegt og nánast lífshættulegt. Rýmið til þess að athafna sig er yfirleitt ekkert. Það fer vatn í augun. Erfitt að standa í lappirnar. Svo þarftu eiginlega að fara í sturtu efir sturtuatlotin  – það er ekki eins og þú náir að þvo þér almennilega á meðan öllu kynlífsbrasinu stendur.

Sjá einnig: Kynlíf: Erótískir leikir sem lífga verulega upp á óþolandi óveðursdaga

Sjá einnig: Besti sturtuhrekkur í heimi – Myndband

SHARE