Kyntákn vikunnar – Nikolaj Coster-Waldau

Nikolaj Coster-Waldau (danskur framburður) fæddur 27 júlí 1970 er danskur leikari, framleiðandi og handritshöfundur. Hann nam við Statens Teaterskole í Kaupmannahöfn árið 1993. Nikolaj fór til Bandaríkjanna til að freista gæfunnar, þar lék hann í Detective John Amsterdam tímabundið í Fox sjónvarpsþáttum New Amsterdam, auk birtist hann sem Frank Pike árið 2009 Fox sjónvarps kvikmynd Virtuality.  Nikolaj ætlaði sér upphaflega verða atvinnuflugmaður. Frá því í apríl 2011 hefur hann slegið í gegn í Game Of Thrones og má segja að stjarnan byrjaði að rísa þá.  Hann er giftu og á tvö börn með konu sinni Nukaka söng og leikkona sem kemur frá Grænlandi.  Tengdapabbi hans er Josef Motzfeldt sem hefur setið í Grænlensku heimastjórninni.

En Nikolaj Coster-Waldau gefur okkur alveg nokkrar ástæður til að hlakka til að sjá næstu seríu af Game Of Thrones.

Það er alveg hægt að drekkja sér í þessum bláu fallegu augum.

nik blog

Hjartað slær örlítið hraðar þegar Nikolaj stendur nálægt hestum.

nik he

Held að ég geti orðið tímabundið blind á að stara of lengi hann.

Ef ég drekki mér of lengi í þessa mynd, þá gæti það valdið nýrnabilun hjá mér.

nik dru

Hann starir beint í augun mín, anda djúpt.

Nik star

Nú fer ég að falla í yfirlið.

nik yfir

Verð máttlaus í hnjánum við að sjá hann halda svona um sverðið.

nik ga

Gæsahúð.

nik ló

Vissi ekki að brynja gæti verið svona fjári kynþokkafull.

nik bry

Þetta verða langir og erfiðir dagar þar til að nýja serían af Game Of Thrones byrjar hér á landi þann 7.apríl. En kyntákn vikunnar Nikolaj Coster-Waldau er alveg þess virði.

 

 

 

SHARE