Kynþokkafull Victoria – Finnur sig betur sem módel en söngkona!

Victoria Beckham hefur aðeins verið að módelast upp á síðkastið eftir að sonur hennar, Romeo, landaði módel samning við Burberry.

Í næsta tölublaði Elle verður skvísan í eldheitum myndaþætti og þykja myndirnar af henni sýna hennar kynþokkafyllstu hliðar. Victoria segist vera meira á heimavelli sem fyrirsæta heldur en söngkona.

„Þegar ég var á sviði með Spice Girls þá líður mér eins og áhorfendur séu að koma til að horfa á hinar 4 en ekki mig. Eins þegar ég fer út með David og fólk er að taka myndir þá finnst mér þau vera að taka myndir af honum en ekki mér.“

Hægt er að lesa meira hér!

Screen shot 2013-01-28 at 13.30.34

 

Screen shot 2013-01-28 at 13.43.01 Screen shot 2013-01-28 at 13.31.33

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here