Kynþokkafyllsti hreimur í heimi?

Samkvæmt nýlegri könnun á vegum  vefsins Time Out er breskur hreimur sá kynþokkafyllsti í heimi. 11.000 þátttakendur voru í könnuninni og komu þeir allsstaðar að úr heiminum. 27% aðspurðra sögðu breska hreiminn vera þann mest aðlaðandi. Ekki ætla ég að mótmæla!

Bandarískur hreimur var svo í öðru sæti og írskur í því þriðja.

Tengdar greinar:

Íslenskur hreimur? – Myndband

Kynþokkafyllstu karlmenn ársins 2015

Rauðhærðir karlmenn geta VÍST verið kynþokkafullir

SHARE