Kynþokki hefur ekki best fyrir dagsetningu – myndir

0

Auglýsingar fataframleiðandans American Apparel eru að jafnaði umdeildar. Og þeir sem að fylgjast með þeim ættu að kannast við fyrirsætu þeirra Jacky O´Shaughnessy sem er 62 ára, en hún hefur margoft áður setið fyrir í auglýsingum þeirra. Hún hefur þó að jafnaði setið fyrir fullklædd, en í nýjustu auglýsingatöku hennar er annað upp á teningnum.

624 623 621

Skv. tilkynningu á facebooksíðu AA þá er O´Shaughnessy nýjasta andlit undirfatalínu þeirra og mynd hennar fylgir slagorðið “Kynþokki hefur ekki best fyrir dag” (Sexy has no expiration date). Í hennar tilviki er það rétt, 183 sm á hæð með sennilega það fallegasta gráa hár sem ég hef séð. Margar af þeim yngri hreinlega blikna í samanburði.

for62

 

SHARE