L.A. Love: Sjóðheitur partýsmellur frá Fergie

Nýja smáskífan hennar Fergie er einmitt það sem vantar inn í kaldan vetrardaginn; bikiní, sól og sumar. Að vísu virðist konan ekkert eldast – öfugt við það sem annað tónlistarfólk gerist – en hvað um það.

Laugardagssmellur í hæsta gæðaflokki – L.A. Love!  

SHARE