Lady Gaga og Joseph Gordon-Levitt taka It’s Cold Outside

Þessi klippa úr Prúðuleikurnum er að heilla alla upp úr skónum enda er það enginn furða. Lady Gaga og Joseph Gordon-Levitt eru stórkostlegir söngvarar og það hreinlega neistar á milli þeirra á meðan þau taka þennan fallega dúett saman.

SHARE